Evrópumeistaramót ungmenna í Frakklandi
Unglingalandsliðið tók þátt í Evrópumeistaramóti í bæði línuklifri og grjótglímu nýverið. Mótið var haldið í Troyes í Frakklandi og var haldið þar dagana 25. – 29. september. Allir í liðinu klifruðu vel og voru ánægð með frammistöðuna á mótinu. Paulo Mercado Guðrúnarson (U18) komst í […]