Unglingalandsliðið keppti á öðru Evrópubikarmóti tímabilsins í Soure, Portúgal, dagana 20. til 22. apríl. Hópnum gekk vel í umferðunum en bestum árangri á mótinu náðu Agnes Matthildur (23. sæti í U18) og Jenný Þóra (24. sæti í U16).
Síðasta mótið í Evrópubikarmótaröð ungmenna í grjótglímu er haldið í Austurríki fyrstu helgina í maí.
Landsliðshópurinn fyrir Soure
U16
Jenný Þóra Halldórsdóttir
Sigrún Vala Valgerðardóttir
U18
Agnes Matthildur Folkmann Helgadóttir
Garðar Logi Björnsson
Greipur Ásmundarson
Paulo Mercado Guðrúnarson
Niðurstöður mótsins má finna HÉR.