ÍM í línuklifri 2023

Íslandsmeistaramótið í línuklifri var haldið í Miðgarði dagana 18. og 19. nóvember. Mótið var vel sótt og báðir flokkar voru sterkir. Gabríela Einarsdóttir vann kvennaflokk og Greipur Ásmundarson sigraði karlaflokk.  

Úrslit mótsins má finna hér: 

Opinn flokkur kvenna

  1. Gabríela Einarsdóttir
  2. Hekla Petronella Ágústsdóttir
  3. Anabel Guðlaug L Guðmundsdóttir

Opinn flokkur karla

  1. Greipur Ásmundarson
  2. Guðmundur Freyr Arnarson
  3. Stefán Þór Sigurðsson

U20 karla

  1. Óðinn Arnar Freysson
  2. Sólon Thorberg Helgason
  3. Elvar Gíslason

U18 kvenna 

  1. Hekla Petronella Ágústsdóttir
  2. Anabel Guðlaug L. Guðmundsdóttir
  3. Þórdís Nielsen

U18 karla

  1. Greipur Ásmundarson
  2. Paulo Mercado Guðrúnarson
  3. Garðar Logi Björnsson

ÍM í línuklifri 2023 – Heildarúrslit

 

Scroll to Top