Íslandsmeistarar í grjótglímu 2024

Íslandsmeistaramótið 2024 í grjótglímu var haldið dagana 9. og 10. mars. Sýnt var frá úrslitum í beinni á YouTube.

Heildarniðurstöður er hægt að nálgast HÉR

Opinn flokkur kvenna: 

  1. Gabríela Einarsdóttir
  2. Agnes Matthildur Folkmann
  3. Lukka Mörk Sigurðardóttir Blomsterberg

Opinn flokkur karla: 

  1. Paulo Mercado Guðrúnarson
  2. Sólon Thorberg Helgason
  3. Birgir Óli Snorrason

Við þökkum styrktaraðilum mótsins kærlega fyrir stuðninginn. Það eru Fjallakofinn, Red Point og Fraktlausnir. 

Scroll to Top