Red Point verður samstarfsaðili Klifursambandsins 2024

Red Point og Klifursambandið hafa undirritað samning um samstarf fyrir keppnisárið 2024. Í því felur meðal annars að Red Point mun hanna og útvega úrvalshópum KÍ keppnisbúning. 

Við hökkum til tímabilsins og samstarfsins á komandi ári. 

Red Point logo
Scroll to Top