Bikarmót í grjótglímu 2024

DAGSKRÁ

Laugardagur   13. apríl
08:00 Upphitunaraðstaða opnar
09:00 Undankeppni U16 og U14 flokka (90 mín) 
11:00 Fundur um mótshald og tæknileg atriði
12:00 Úrslit U16 og U14 flokka (Myndbönd: U14 og U16 verða birt fyrirfram). Ráslistar og úrslit.
13:30 Verðlaunaafhending U16 og U14 flokka
14:00 Undankeppni fyrir opna flokka (90 mín)
16:00 Skemmtimót (almenningsflokkur) með sömu leiðum og í undankeppni (90 mín)
18:00 Tilkynnt hver komust áfram (tilkynning sett á Facebook viðburð) 

Sunnudagur   14. apríl
08:00 Upphitunaraðstaða í KH opnar
09:00 Einangrun fyrir úrslit karla opnar (lokar kl 09:30)
10:00 Úrslit í opnum flokki karla. Verðlaunaafhending fyrir karlaflokki fer fram um leið og úrslit liggja fyrir og tilkynningartími er liðinn. 
12:00 Einangrun fyrir úrslit kvenna opnar (lokar kl 12:30)
13:00 Úrslit í opnum flokki kvenna. Verðlaunaafhending fyrir kvannaflokk fer fram um leið og úrslit liggja fyrir og tilkynningartími er liðinn. 

Mótsfyrirkomulag

Undankeppni, allir flokkar: 25 leiðir (5 erfiðleikastig, 5 leiðir á hverju stigi). Topp 5 leiðir sem gefa hæst stig telja. Keppendur fá 90 mín til þess að reyna við leiðirnar í hvaða röð sem þeir kjósa. Allir mega horfa á tilraunir hinna. Topp 8 komast áfram.

Úrslit: 4 leiðir. 5 mín af/á + 15 sek. Klifrað beint að augum (enginn skoðunartími). 

Úrslit U16 og U14: 4 leiðir. 4 mín af/á + 15 sek. Klifrarar fá myndband af úrslitaleiðum og mega horfa á hvorn annan (enginn skoðunartími). 

Á mótinu eru notaðar IFSC reglur auk viðbótar KÍ

 

Almennar upplýsingar

Mótshaldari: Klifurfélag Reykjavíkur
Mótsstjóri: Laufey Rún Þorsteinsdóttir
Yfirleiðasmiður: Mauro Schwaszta
Yfirdómari: Jóhann Haraldsson

Skráning

 Skráning fer fram hér og er opin til 11. apríl kl.23:59

Unglinga- og ungmennaflokkar 2024

U14: 2011-2012
U16: 2009-2010
U18: 2007-2008
U20: 2005-2006

Styrktaraðilar

50.000 kr verðlaunafé fyrir sigur í opnum flokki karla og kvenna.

 Red Point logo

Scroll to Top