Bikarmót í grjótglímu 2025

DAGSKRÁ

Reykjavíku
Reykjavíkurleikarnir (RIG) verður bikarmótið árið 2025. Allar upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu leikanna.

Mótsfyrirkomulag

IFSC reglur auk viðbótar KÍ

 

Almennar upplýsingar

Mótshaldari: Klifurfélag Reykjavíkur
Mótsstjóri: Laufey Rún Þorsteinsdóttir
Yfirleiðasmiður: Arthur Ternant
Yfirdómari: Jóhann Haraldsson

 

Styrktaraðilar

50.000 kr verðlaunafé fyrir sigur í opnum flokki karla og kvenna.

 Red Point logo

Scroll to Top