Bikarmót í línuklifri 2024

Dagskrá

Sunnudagur 11. ágúst
08:30   Upphiturnaraðstaða opnar í Klifurhúsinu
10:00   Fundur um mótshald og tæknileg atriði (haldinn í anddyri Miðgarðs) 
11:00   Sýningarklifur (það verða ekki myndbönd)

11:20   Undankeppni RÁSLISTAR
15:45   Einangrun lokar 
16:00   Úrslit

Mótsfyrirkomulag

Undankeppni: Tvær leiðir klifraðar með upplýsingum (e. flass format). Keppendur fá myndbönd af leiðum fyrir viðburðinn fyrr um daginn (sett á þessa síðu). Átta klifrarar komast áfram. 

Úrslit: Ein úrslitaleið. Klifrað bein af augum (e. on sight). Ath. húsið er ekki lokað við leiðauppsetningu en við treystum þátttakendum til þess að skoða ekki leiðina. Úrslitaleiðir vera uppi á veggnum á mótsdegi þannig allir keppendur geta skoðað leiðina fyrir úrslit. Það verður ekki sérstakur skoðunartími fyrir úrslitin. 

Hægt verður að nota lóðrétta hluta veggjarnis til upphitunar. Klifrarar hvattir til þess að koma með eigin puttabretti, dýnur o.þ.h. fyrir upphitun. Það gæti gott ráð að byrja upphitun í öðrum klifursal (Björk eða Klifurhúsinu) og koma síðan í Miðgarð. 

Notaðst er við IFSC reglur með viðbót KÍ.

Almennar upplýsingar

Skráning fer fram HÉR fram til 8. ágúst. 

Staðsetning: Miðgarður, Garðabæ
Mótshaldari: Klifurfélag Reykjavíkur
Mótsstjóri: Elmar Orri Gunnarsson 
Yfirleiðasmiður: Elmar Orri Gunnarsson 
Yfirdómari: Jóhann Haraldsson 

Scroll to Top