Um KÍ

Klifursamband Íslands (KÍ) var stofnað 27. september 2021, aðildarfélög að sambandinu eru 7 og virkir iðkendur í íþróttinni hátt í 2000.

Klifur er vaxandi íþrótt á Íslandi og í dag er klifur þrettánda fjölmennasta íþróttin innan ÍSÍ. Klifursambandið er meðlimur að IFSC sem veitir íslensku íþróttafólki möguleika á þátttöku á alþjóðlegum stórmótum. 

Hlutverk KÍ er í meginatriðum eftirfarandi:

Stjórn

Manuela Magnúsdóttir (formaður)
Friðrik Már Baldursson
Birkir Fannar Sævarrsson
Vikar Hlynur Þórisson
Benedikt Ófegsson

Nefndir

Afreksnefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru mótun, endurmat og eftirfylgni á afreksstefnu KÍ. Utanumhald um landsliðstarf í samstarfi við landsliðsþjálfara.

Benedikt Ófegsson (formaður)
Elísabet Birgisdóttir
Lilja Björk Baldvinsdóttir
Guðmundur Freyr Arnarson (fulltrúi íþróttafólks)

Mótanefnd

Hlutverk nefndarinnar er að setja upp mótaskrá KÍ og finna mótshaldar fyrir Íslands og bikarmeistara mót í grjótaglímu og línuklifri.

Benjamin Mokry (formaður)
Örn Árnason
Ólafur Hrafn Nielsen

Fræðslu- og dómaranefnd

Jóhann Haraldsson (formaður)
Þóra Margrét Bergsveinsdóttir
Vikar Hlynur Þórisson
Andri Már Ómarsson

Heiðurs- og viðurkenninganefnd

Bjarnheiður Kristinsdóttir (formaður)
Valdimar Björnsson
Manuela Magnúsdóttir

Fjármálanefnd

Friðrik Már Baldursson (formaður)
Hildur Jónsdóttir

AÐILDARFÉLÖG

600klifur

Kraftlyftingafélag Akureyrar

Gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri, 600 Akureyri

Fimleikafélagið Björk

Fimleikafélagið Björk

Haukahrauni 1, 220 Hafnarfjörður

Klifurfélag ÍA

Klifurfélag ÍA

Íþróttahúsið Við Vesturgötu, 201 Akranes

Klifurfélag Reykjavíkur

Klifurfélag Reykjavíkur

Ármúli 23 1g, 104 Reykjavík

Klifurfélag Öræfa

Klifurfélag Öræfa

Svínafelli, 785 Öræfi

Scroll to Top