
- This event has passed.
Bikarmót í línuklifri
Dagskrá
Miðvikudagur 13. ágúst
16:00 Upphitunaraðstað opnar*
16:30 Fundur um mótafyrirkomulag (þjálfarar mæta á hann)
17:30 Undankeppni, opinn flokkur: RÁSLISTI BETAMYNDBÖND
19:30 Einangrun lokar (fyrir þau sem komust í úrslit):
Staðfestar niðurstöður undanúrslita:

20:00 Úrslit, opinn flokkur
Staðfestar niðurstöður úrslita:

Verðlaunaafhending í lok dagskrár.
Fimmtudagur 14. ágúst
16:00 Upphitunaraðstað opnar*
16:30 Fundur um mótafyrirkomulag (þjálfarar mæta á hann)
17:30 Undankeppni, U17 RÁSLISTI BETAMYNDBÖND
Staðfestar niðurstöður undanúrslita:

19:45 Einangrun lokar (fyrir þau sem komust í úrslit)
20:00 Úrslit, U17
Staðfest úrslit:

Verðlaunaafhending í lok dagskrár.
*Ath. Gott að hita upp í Klifurhúsinu eða í Björk því upphitunaraðstað í Miðgarði er mjög takmörkuð.
Flokkar
U17 2009, 2010 2011*
Opinn flokkur 2008 og eldri (+2009*). Veitt eru verðlaun fyrir U19.
*Mega keppa í flokknum með leyfi þjálfara
Mótsfyrirkomulag
Sex klifrarar í hverjum flokki komast áfram í úrslit.
Almennar IFSC reglur eru notaðar á mótinu auk viðbóta KÍ.
Ath. Myndbönd af leiðum í undankeppni og leiðavísar verða settir á þessa viðburðasíðu. Úrslitaleiðir verða uppi á veggnum en eru ómarktar fram að úrslitaumferð.
Mótsstjóri: Laufey Rún Þorsteinsdóttir
Yfirleiðasmiður: Alex Ólafsson
Yfirdómari: Jóhann Haraldsson
Skráning fer fram í gegnum vefverslun Sportabler
Hlökkum til að sjá ykkur!

