
- This event has passed.
Leiðasmiðanámskeið með áherslu á barna- og unglingastarf
20 desember, 2025 @ 3:00 e.h. - 21 desember, 2025 @ 3:00 e.h.
Dagskrá
20. desember
15:00-19:00 Fyrirlestur og leiðauppsetning
21. desember
11:00-12:00 Fylgst með æfingu
12:00 Farið yfir hvernig má aðlaga leiðir að ólíkum aldurshópum
Námskeiðið er haldið í Ármúla 21.
Athugið að aðeins eru fá pláss á námskeiðinu þannig ef það er mikil skráning þarf að velja úr umsóknum. Skráning fer fram á Abler.
Forkröfur:
- Einstaklingar þurfa að vera tilnefndir af formanni eða yfirþjálfara félaga. Þeir þurfa að hafa það hlutverk innan félagsins að setja upp leiðir fyrir barna- og unglingastarfið.
- Hafa grunnþekkingu á leiðasmíð.

