Þjálfaranámskeið - 2. stig
Námskeiðið er sett upp í þremur lotum. Fyrsta og síðasta lotan er í formi fyrirlestra, umræðutíma, kynninga nemenda á verkefnum og verklegra tíma. Miðju lotan er starfsnámslota. Ef áhugi er hjá einstaklingum utan höfuðborgarsvæðisins til þess að sækja námskeiðið er hægt að taka þátt í fjárnámi.
Námskeiðið kostar 24.000 kr en félög innan KÍ hafa 50% afslátt. Skráning fer fram í gegnum Sprotabler en ef félög munu greiða þátttökugjald er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á klifursamband@klifursamband.is.
Skráningarfrestur: Ekki búið að opna fyrir skráningar en stefnt er að halda námskeið sumarið 2025.
Yfirlit yfir námsefni
Lota 1 (20 klst.)
Vika 1 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Uppbygging æfingaárs og tímabilaskipting
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum
Vika 2 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Hugræn og andleg þjálfun
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum
Vika 3 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Algeng klifurmeiðsli
- Vaxtarkippurinn og meiðsli tengd honum
- Fyrirbygging meiðsla
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum og verklegur tími
Vika 4 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Línuklifur: Kennsla í línuklifri og öryggisatriði (fyrirlestur)
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum og verklegur tími (mæta með klifurskó ef þið viljið)
Lota 2 – Starfsnám og ígrundun á eigin þjálfun (40 klst.) (6-8 vikur)
Upphafsfundur í byrjun lotu (2.5 klst), 3. september kl 19:00
- Þjálfarahlutverkið, fyrirlestur
- Verkfæri í starfsþróun: Ígrundun í starfi
Starfsnám
- 25 tímar: Þjálfun (nota fyrir ígrundun og verkefni)
- 4 tímar: Vettvangsnám hjá öðrum reyndari þjálfara
- 6 tímar: Verkefni og gerð æfingaáætlana
Lokakynningar nemenda (2.5 klst) (október, dagsetning ákveðin í samráði við nemendur)
Lota 3 (20 klst.)
Vika 1 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Klifurtækni
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum
Vika 2 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Heildræn sýn á íþróttafólk
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum
Vika 3 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Hugræn og andleg þjálfun
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum og verklegur tími
Vika 4 (5 klst)
Þriðjudagur 19:00-21:30
- Markmiðasetning íþróttafólks
Fimmtudagur 19:00-21:30
- Kynning á verkefnum og verklegur tími (mæta með klifurskó ef þið viljið)