
Klifurmúsin #1 + Young Guns
15 febrúar @ 8:00 f.h. - 5:00 e.h.
Klifurmúsin #1 og Young Guns fara fram í Klifurhúsinu.
Klifurmúsin er skemmtimót fyrir krakka í 2.-7. bekk. Engin stigatalning fer fram og öll sem taka þátt fá þátttökuverðlaun. Frábært mót fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisklifri.
Young Guns er hæfileikamótunarmót fyrir krakka í aldursflokkunum U13 og U15. Tvenn fyrirkomulög eru í boði. Annarsvegar mót með eini umferð og stigin eru ekki talin og hins vegar mót þar sem stig eru talin og efstu 24 keppendum er raðar í þrenn miserfiðum úrslitum við hæfi. Þetta mót er aðeins meira krefjandi en Klifurmúsin og er ætlað þeim sem vilja taka keppnisklifrið sitt áfram á næsta skref.