Hleð Dagskrá

« Fara í Dagskrá

  • This event has passed.

Mínútumót KFR

10 janúar @ 3:30 e.h. - 7:30 e.h.
kr.500
Mót sem reynir á útsjónarsemi og nákvæmni undir pressu. Klifrarar fá stuttan tíma til þess að leysa nákvæmar leiðir.
Undankeppnin er haldin í Ármúla 21 (nýja salnum) og úrslitin í Ármúla 23 (gamla salnum). Mótið hefur engin áhrif á opnunartíma og eru aðeins nokkrir veggir notaðir undir úrslitin.
Dagskrá
15:30 Fundur með keppendum í æfingasal Á21
16:00 Undankeppni kvk
16:40 Undankeppni kk
18:00 Úrslit kvk og kk
Úrslit tilkynnt
Tímasetningar staðfestar í upphafi móts.
Almennt
ATH. Það má skoða allar leiðir fyrir umferðirnar (enginn formlegur skoðunartími)
Opið fyrir þau sem eru 13 ára á árinu og eldri
500 kr mótsgjald (+ aðgangur í sal), greitt í afgreiðslu
Undankeppni
4x 1 mín leiðir (beint að augum en keppendur mega skoða leiðir fyrir umferð)
25 stig fyrir topp, 10 stig fyrir miðju
Rúllandi 1 mín (+15 sek í millitíma) af/á (2 umferðir í hvíld)
6 klifrarar fara áfram í úrslit
Úrslit
3 leiðir (3 tilraunir á mann)
Keppendur skiptast á að taka tilraunir (fyrsta tilraun beint að augum en mega horfa á hina þegar viðkomandi er búinn með fyrstu tilraun.
Max 3 tilraunir á leið
25 stig fyrir topp, 10 stig fyrir miðju

Upplýsingar

  • Dagsetn: 10 janúar
  • Tími
    3:30 e.h. - 7:30 e.h.
  • Verð: kr.500
  • Viðburður flokkur:

Skipuleggjandi

Staðsetning

  • Klifurhúsið
  • Ármúla 23
    Reykjavík,108Iceland
    + Google Map