
Young Guns + Skemmtimót
24 maí @ 8:00 f.h. - 6:00 e.h.
Young Guns er hæfileikamótunarmót fyrir krakka í aldursflokkunum U13 og U15. Tvenn fyrirkomulög eru í boði. Annarsvegar mót með eini umferð og stigin eru ekki talin og hins vegar mót þar sem stig eru talin og efstu 24 keppendum er raðar í þrenn miserfiðum úrslitum við hæfi. Þetta mót er aðeins meira krefjandi en Klifurmúsin og er ætlað þeim sem vilja taka keppnisklifrið sitt áfram á næsta skref.
Skemmtimót eru opin öllum klifrurum frá öllum félögum, 13 ára og eldri. Í lok mótsins eru útdráttarverðlaun sem öll þau sem eru á staðnum og skiluðu inn stigablaði geta unnið úr.