Evrópubikarmót ungmenna í Graz

Unglingalandsliðið var að gera góða hluti í Graz um helgina. Bestum árangri náði Greipur Ásmundarson sem endaði í 24. sæti í U18.  Þessi skipuðu landsliðshópinn á mótinu:  U16Hlynur Þorri Benediktsson Ilmur Jónsdóttir Anabel L. Guðmundsdóttir Jenný Þóra Halldórsdóttir  U18Greipur ÁsmundarsonGarðar Logi BjörnssonPaulo Mercado Guðrúnarson Heildarniðurstöður mótsins má finna […]

Evrópubikarmót ungmenna í Graz Lesa meira »