Lágmörk fyrir 2026
Núna hafa verið birt lágmörk fyrir árið 2026 og við minnum þjálfara og sjálfstæða iðkendur á að sækja um í úrvalshópa KÍ fyrir 1. desember. Hér fyrir neðan er hægt að skoða hver lágmörk eru fyrir úrvalshópana og landsliðsverkefni. Nánari upplýsingar um lágmörkin er að […]


