Klifurmót haldið í fyrsta skipti á Hjalteyri
26. ágúst var klifurmót haldið í fyrsta skipti á Hjalteyri. 600 klifur er nýlega stofnuð deild innan Kraftlyftingfélags Akureyrar sem hefur aðstöðu í gömlu fiskvinnsluhúsnæði á Hjalteyri. Mótið var ætlað unglingum og voru keppendur frá 600 klifur, Mývatni og Klifurfélagi Reykjavíkur. Samtals tóku 16 keppendur […]