Bikarmót ungmenna í línuklifri fór fram síðustu helgi
Um helgina fengu ungir iðkendur klifurs að sýna hvað í þeim býr á Bikarmótinu í línuklifri sem haldið var í Björkinni í Hafnarfirði og í Miðgarði í Garðabæ. Mikil stemming var á mótinu hjá krökkunum og var spennan mikil í úrslitunum í Miðgarði. Bikarmeistarar 2024 […]
Bikarmót ungmenna í línuklifri fór fram síðustu helgi Lesa meira »