Góður hópur þjálfara útskrifuðust af þjálfaranámskeið KÍ (1. stig) um síðustu helgi. Þetta var í fyrsta skipti svona umfangsmikið þjálfaranámskeið var haldið en þetta er 60 stunda námskeið. Þau sem útskrifuðust voru: Brimrún Eir Óðinsdóttir, Elín Ósk Þórsidóttir, Eygló Elvarsdóttir, Ólafur Bjarni Ragnars, Freyja Alexandersdóttir og Embla Ellenardóttir. Auk þeirra eru nokkrir sem tóku fyrri hluta námskeiðsins en eru enn að klára seinni hlutann en munu útskrifast þegar h0num er lokið.
Við óskum þessum glæsilega hópi innilega til hamingju!