Landsliðið með frábæran árangur á NM
Norðurlandamótið í línuklifri fór fram í Kaupmannahöfn um helgina og áttu Íslendingar 18 fulltrúa á mótinu í nokkrum aldursflokkum. Mótið var afar sterkt en um 170 þátttakendur voru í heildina. Sjö íslenskir klifrarar náðu inn í 10 manna úrslit í sínum flokkum, þar af 4 […]