Frábær árangur á NM í línu
Um síðustu helgi var NM í línu haldið í Gautaborg. Keppt var í fullorðins-, ungmenna- og paraklifurflokkum á mótinu. Níu klifrarar komust í úrslit á mótinu. Þau Guðmundur Freyr Arnarson, Birgir Óli Snorrason og Victoria A. Reuter náðu öll í úrslit í fullorðinsflokki. Guðmundur endaði […]