RIG: Klifurveisla í Laugardalshöll
Úrslit Reykjavík International games, RIG, í klifri fóru fram á stórglæsilegum klifurvegg í Laugardalshöll í kvöld og er þetta er í fimmta skipti sem keppt er í grjótglímu á RIG. Sex keppendur í karlaflokki og sex keppendur í kvennaflokki þreyttu keppni en undanúrslitin fóru fram […]