janúar 2024

Klifrarar ársins 2023

Þann 4. janúar fór fram afhending viðurkenninga til íþróttafólks sérsambanda ÍSÍ 2023 á Hótel Hilton. Á hverju ári veitir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands viðurkenningar til íþróttamanna og íþróttakvenna sérsambanda á sameiginlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í tengslum við kjör á Íþróttamanni ársins. Svana og

Klifrarar ársins 2023 Lesa meira »

Scroll to Top