Fjallakofinn áfram einn helsti samstarfsaðili KÍ 2024 / Fréttir / Eftir Elmar Gunnarsson Klifursamband Íslands og Fjallakofinn hafa skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf árið 2024. Fjallakofinn var helsti samstarfsaðili sambandsins á síðasta ári og það gleður okkur að tilkynna að þeir verða það áfram á komandi keppnisári.