september 2023

Fyrstu dómara- og þjálfaranámskeið KÍ haldin

Núna í september voru í fyrsta skipti haldin bæði dómaranámskeið fyrir grjótglímumót og þjálfaranámskeið 1. Fram að því sinnti klifurnefnd ÍSÍ og félögin námskeiðunum.  Dómaranámskeiðið fór fram 7. september og mættu sjö þátttakendur. Námskeiðið var í höndum Jóhanns Haraldssonar, yfirkómara KÍ. Farið var yfir regluverk […]

Fyrstu dómara- og þjálfaranámskeið KÍ haldin Lesa meira »

Scroll to Top