Ísland á verðlaunapalli á Norðurlandamóti í grjótglímu
Norðurlandamót í grjótglímu fór fram í Kaupmannahöfn um helgina og tóku 21 íslenskir keppendur þátt. Mótið var afar sterkt, en íslenska liðið stóð sig frábærlega og átti fimm fulltrúa í úrslitum. Á mótinu var keppt í grjótglímu (e. bouldering) sem er ein af ólympískum keppnisgreinum […]
Ísland á verðlaunapalli á Norðurlandamóti í grjótglímu Lesa meira »