janúar 2025

Bikarmót í Danmörku

Landsliðið hélt til Danmerkur nýverið og keppti þar á bikarmóti í grjótglímu hjá Danska klifursambandinu þann 25. janúar síðastliðinn. Bikarmótin hjá dönunum hafa verið opin og hafa þessi mót nýst vel og verið góður vettvangur fyrir dýrmæta reynslu fyrir íþróttafólkið okkar.  Í þetta skipti gerðu […]

Bikarmót í Danmörku Lesa meira »

Guðmundur Freyr og Svana klifurfólk ársins 2024

Verðlaunaafhending ÍSÍ til íþróttafólks sérsambanda ásamt vali íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins fór fram í Hörpu laugardaginn 4. janúar. Stjórn Klifursambands Íslands valdi að þessu sinni Guðmund Frey Arnarson sem karlklifrara ársins og Svönu Bjarnason sem kvennklifrara ársins.  Svana hefur tekið ötulan þátt í heimsbikarmótum, Evrópumeistaramótum

Guðmundur Freyr og Svana klifurfólk ársins 2024 Lesa meira »

Mynd: ÍSÍ
Scroll to Top