Bikarmót í Danmörku
Landsliðið hélt til Danmerkur nýverið og keppti þar á bikarmóti í grjótglímu hjá Danska klifursambandinu þann 25. janúar síðastliðinn. Bikarmótin hjá dönunum hafa verið opin og hafa þessi mót nýst vel og verið góður vettvangur fyrir dýrmæta reynslu fyrir íþróttafólkið okkar. Í þetta skipti gerðu […]