Ellie (UK) hélt þjálfaranámskeið í síðastliðinni viku fyrir þjálfara sem sinna hæfileikamótun ungmenna. Hún er þjálfari tveggja klifrara sem voru á ÓL í París á síðasta ári. Hún hefur þjálfað bæði breska og austurríska liðið og hefur víðtæka reynslu af þjálfun. Við lærðum fullt og hlakka til þess að halda áfram að þróa okkur áfram.
Takk fyrir stuðninginn Olympic solidarity, @ifsclimbing og @isiiceland