mars 2024

Klifurþing

Klifursamband Íslands boðar til Klifurþings (aðalfundur Klifursambands Íslands) 10. apríl, kl.19:30 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal (nánari staðsetning kemur þegar nær dregur).  Setu og atkvæðisrétt hafa tilnefndir fulltrúar þeirra aðila nefnda sem mynda KÍ.  Kosið verður um tvo stjórnarmenn og þrjá varamenn í stjórn Klifursambandsins og skulu framboð berast

Klifurþing Lesa meira »

Scroll to Top