NM í grjótglímu í Helsinki
Fimm Íslendingar komust í úrslit á Norðurlandamótinu í grjótglímu sem fram fór í Helsinki í Finnlandi dagana 15. og 16. mars. Keppendur á mótinu voru rúmlega 200 talsins og var keppt í flokkum U16, U18, U20 og fullorðinsflokki. Ísland sendi 30 keppendur á mótið og […]




