Fréttir

Reykjavík International Games 2025 fóru fram í Klifurhúsinu

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson Keppni í klifri á Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum fór fram í Klifurhúsinu 1.-3. febrúar.  Keppni í klifri á Reykjavíkurleikunum hófst laugardaginn 1.febrúar á undankeppni og undanúrslitum í opnum flokkum og undankeppni og úrslitum í U15 flokkum. Sigurvegarar í U15 flokkunum voru þau Hrefna

Reykjavík International Games 2025 fóru fram í Klifurhúsinu Lesa meira »

Klifurþing 5. mars 2025

Klifursamband Íslands boðar til Klifurþings 5. mars 2025 sem er aðalfundur sambandsins. Klifurþingið mun fara fram á höfuðborgarsvæðinu og er stefnt að því að dagskrá hefjist kl.19:30. Nánari dagskrá og staðsetning verður send í seinna fundarboði.    Kosið verður um formann og tvo stjórnarmenn ásamt þremur varamönnum. Auk

Klifurþing 5. mars 2025 Lesa meira »

Bikarmót í Danmörku

Landsliðið hélt til Danmerkur nýverið og keppti þar á bikarmóti í grjótglímu hjá Danska klifursambandinu þann 25. janúar síðastliðinn. Bikarmótin hjá dönunum hafa verið opin og hafa þessi mót nýst vel og verið góður vettvangur fyrir dýrmæta reynslu fyrir íþróttafólkið okkar.  Í þetta skipti gerðu

Bikarmót í Danmörku Lesa meira »

Scroll to Top