Íslenskir keppendur stóðu sig vel á bikarmóti í línuklifri í Danmörku
Hópur af íslenskum keppnisklifrurum kepptu á bikarmóti í Danmörku 4. nóvember og stóðu sig vel á mótinu. Gabríela Einarsdóttir var þriðja inní úrslit í opnum flokki kvenna. Gabríela náði 20 stigum í úrslitaleiðinni og endaði í þriðja sætinu en aðeins munaði hálfu stigi á henni […]
Íslenskir keppendur stóðu sig vel á bikarmóti í línuklifri í Danmörku Lesa meira »


