Laufey

Klifurþing

Klifursamband Íslands boðar til Klifurþings (aðalfundur Klifursambands Íslands) 10. apríl, kl.19:30 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal (nánari staðsetning kemur þegar nær dregur).  Setu og atkvæðisrétt hafa tilnefndir fulltrúar þeirra aðila nefnda sem mynda KÍ.  Kosið verður um tvo stjórnarmenn og þrjá varamenn í stjórn Klifursambandsins og skulu framboð berast […]

Klifurþing Lesa meira »

Íslenskir keppendur stóðu sig vel á bikarmóti í línuklifri í Danmörku

Hópur af íslenskum keppnisklifrurum kepptu á bikarmóti í Danmörku 4. nóvember og stóðu sig vel á mótinu. Gabríela Einarsdóttir var þriðja inní úrslit í opnum flokki kvenna. Gabríela náði 20 stigum í úrslitaleiðinni og endaði í þriðja sætinu en aðeins munaði hálfu stigi á henni

Íslenskir keppendur stóðu sig vel á bikarmóti í línuklifri í Danmörku Lesa meira »

Evrópumeistaramóti ungmenna lokið: Lukka Mörk í 25. sæti í U20

Hópur ungmenna frá Klifursambandi Íslands tók þátt á Evrópumeistaramóti ungmenna í grjótglímu sem haldið var í Duisburg, Þýsklandi, 8.-11. júní. Samtals voru keppendurnir átta í hópnum og með þeim var Elmar Orri Gunnarsson, landsliðsþjálfari. Bestum árangri í hópnum náði Lukka Mörk en hún endaði í

Evrópumeistaramóti ungmenna lokið: Lukka Mörk í 25. sæti í U20 Lesa meira »

Scroll to Top