Unglingalandsliðið í Dornbirn
Frumraun unglingalandsliðsins í línuklifri á Evrópustigi var í Dornbirn, Austurríki, þann 13. júlí síðastliðinn. Þetta er fyrsta eða annað keppnistímabil flestra í hópnum og mikilvæg reynsla fyrir komandi ár. Hópurinn stóð sig vel og þau voru öll ánægð með mótið. Ferðinni er heitið til Innsbruck […]