Bikarmótið í línuklifri var haldið í Miðgarði þann 11. ágúst síðastliðinn. Eftir frábæra keppni stóðu Agnes Matthlidur Helgadóttir Folkmann og Guðmundur Freyr Arnarson uppi sem bikarmeistarar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá heildarniðurstöður og pallana í öllum flokkum.
Við óskum keppendum til hamingju með frammistöðuna og þökkum starfsfólki, þjálfurum, leiðasmiðum og sjálfboðaliðum fyrir skemmtilegt mót!
Hægt er að sjá instagram sögu frá mótinu á síðunni okkar.
Bikarmót í línuklifri 2024 – Heildarúrslit
Opinn flokkur KVK
1. Agnes Matthildur Helgadóttir Folkmann
2. Anabel Guðlaug L Guðmundsdóttir
3. Gabríela Einarsdóttir
Opinn flokkur KVK
1. Guðmundur Freyr Arnarson
2. Paulo Mercado Guðrúnarson
3. Sólon Thorberg Helgason
U18 KVK
1. Agnes Matthildur Folkmann
2. Anabel Guðlaug L Guðmundsdóttir
3. Eygló Elvarsdóttir
U18 KK
1. Paulo Mercado Guðrúnarson
2. Greipur Ásmundarson
3. Garðar Logi Björnsson
U20 KK
1. Sólon Thorberg Helgason
Ljósmyndari: @catch.a.fire