Íslandsmeistarar í grjótglímu 2024
Íslandsmeistaramótið 2024 í grjótglímu var haldið dagana 9. og 10. mars. Sýnt var frá úrslitum í beinni á YouTube. Heildarniðurstöður er hægt að nálgast HÉR. Opinn flokkur kvenna: Gabríela Einarsdóttir Agnes Matthildur Folkmann Lukka Mörk Sigurðardóttir Blomsterberg Opinn flokkur karla: Paulo Mercado Guðrúnarson Sólon Thorberg […]