Svana Bjarnason keppti á Evrópumeistaramóti í línuklifri og grjótglímu í Villars, Sviss. Besta umferðin hennar var línuklifurumferðin en þar átti hún góða endurkomu í seinni leiðinni og náði góðri frammistöðu þar eftir annars erfitt mót.
Heildarniðurstöður frá mótinu má finna HÉR.