Laufey

Reykjavík International Games 2025 fóru fram í Klifurhúsinu

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson Keppni í klifri á Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum fór fram í Klifurhúsinu 1.-3. febrúar.  Keppni í klifri á Reykjavíkurleikunum hófst laugardaginn 1.febrúar á undankeppni og undanúrslitum í opnum flokkum og undankeppni og úrslitum í U15 flokkum. Sigurvegarar í U15 flokkunum voru þau Hrefna

Reykjavík International Games 2025 fóru fram í Klifurhúsinu Lesa meira »

Klifurþing 5. mars 2025

Klifursamband Íslands boðar til Klifurþings 5. mars 2025 sem er aðalfundur sambandsins. Klifurþingið mun fara fram á höfuðborgarsvæðinu og er stefnt að því að dagskrá hefjist kl.19:30. Nánari dagskrá og staðsetning verður send í seinna fundarboði.    Kosið verður um formann og tvo stjórnarmenn ásamt þremur varamönnum. Auk

Klifurþing 5. mars 2025 Lesa meira »

Guðmundur Freyr og Svana klifurfólk ársins 2024

Verðlaunaafhending ÍSÍ til íþróttafólks sérsambanda ásamt vali íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins fór fram í Hörpu laugardaginn 4. janúar. Stjórn Klifursambands Íslands valdi að þessu sinni Guðmund Frey Arnarson sem karlklifrara ársins og Svönu Bjarnason sem kvennklifrara ársins.  Svana hefur tekið ötulan þátt í heimsbikarmótum, Evrópumeistaramótum

Guðmundur Freyr og Svana klifurfólk ársins 2024 Lesa meira »

Mynd: ÍSÍ

Íslandsmeistarmót í línuklifri 2024 fór fram í Miðgarði og Björkinni um helgina

Helgina 4. – 6. október hélt Klifursamband Íslands Íslandsmeistaramót í línuklifri í Miðgarði, Garðabæ og í Björkinni, Hafnarfirði. Við óskum keppendum til hamingju með frammistöðuna og þökkum starfsfólki, þjálfurum, leiðasmiðum og sjálfboðaliðum fyrir vel unna vinnu eftir langa helgi sem gaf af sér einstaklega skemmtilegt

Íslandsmeistarmót í línuklifri 2024 fór fram í Miðgarði og Björkinni um helgina Lesa meira »

Klifurþing

Klifursamband Íslands boðar til Klifurþings (aðalfundur Klifursambands Íslands) 10. apríl, kl.19:30 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal (nánari staðsetning kemur þegar nær dregur).  Setu og atkvæðisrétt hafa tilnefndir fulltrúar þeirra aðila nefnda sem mynda KÍ.  Kosið verður um tvo stjórnarmenn og þrjá varamenn í stjórn Klifursambandsins og skulu framboð berast

Klifurþing Lesa meira »

Scroll to Top