Dómaranámskeið fer fram 19. nóvember
Dómaranámskeið, 1. stig, verður haldið í húsnæði Klifurfélags Reyakjvíkur Ármúla 21 19. nóvember. Námskeiðið er grunnurinn að dómgæslu og er flott námskeið fyrir foreldra og klifrara sem vilja hafa reglurnar á hreinu. Upplýsingar um námskeiðið er að finna undir dagskránni hér á heimasíðu Klifursambandsins.










