Friðrik Már Baldursson tekur við formennsku

Friðrik Már Baldursson. Mynd: Björgvin Hilmarsson

Friðrik Már Baldursson. Mynd: Björgvin Hilmarsson. 

Manuela Magnúsdóttir, sem verið hefur formaður Klifursambandsins frá stofnun sambandsins, hefur óskað að stíga til hliðar sem formaður af persónulegum ástæðum. Á fundi stjórnar KÍ var fallist á beiðni Manuelu og ákveðið að Friðrik Már Baldursson, sem setið hefur í stjórn frá 2023, verði starfandi formaður fram að næsta klifurþingi. Manuela mun sitja áfram í stjórninni og verða starfandi formanni til halds og trausts. 
Scroll to Top