Elmar Gunnarsson

Lágmörk fyrir 2026

Núna hafa verið birt lágmörk fyrir árið 2026 og við minnum þjálfara og sjálfstæða iðkendur á að sækja um í úrvalshópa KÍ fyrir 1. desember. Hér fyrir neðan er hægt að skoða hver lágmörk eru fyrir úrvalshópana og landsliðsverkefni. Nánari upplýsingar um lágmörkin er að […]

Lágmörk fyrir 2026 Lesa meira »

Bikarmót í Danmörku

Landsliðið hélt til Danmerkur nýverið og keppti þar á bikarmóti í grjótglímu hjá Danska klifursambandinu þann 25. janúar síðastliðinn. Bikarmótin hjá dönunum hafa verið opin og hafa þessi mót nýst vel og verið góður vettvangur fyrir dýrmæta reynslu fyrir íþróttafólkið okkar.  Í þetta skipti gerðu

Bikarmót í Danmörku Lesa meira »

Scroll to Top