Evrópubikarmót ungmenna í línuklifri

Unglingalandsliðið tók þátt á síðasta bikarmóti ungmenna í línuklifri þetta keppnistímabilið. Mótið var haldið 21. og 22. september í Ostermundigen í Sviss. Hópurinn stóð sig vel og má sjá að krakkarnir eru að ná meiri tökum á línuklifrinu á hærri keppnisstigum. 

Heildarniðurstöður má finna HÉR





Scroll to Top