Fréttir

Bikarmót 2024

Bikarmótið í grjótglímu var haldið í Klifurhúsinu síðustu helgi. Í opnum flokki sigruðu Agnes Matthildur Folkmann og Guðmundur Freyr Arnarson. Bikarmeistarar í unglingaflokkum voru Sigurður Orri Óskarsson og Dagbjört Lilja Oddsdóttir í U16 og þau Heimir Steinn Svansson og Hrefna Fanney Halldórsdóttir í U14. Við þökkum öllu þeim sem komu

Bikarmót 2024 Lesa meira »

Klifurþing

Klifursamband Íslands boðar til Klifurþings (aðalfundur Klifursambands Íslands) 10. apríl, kl.19:30 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal (nánari staðsetning kemur þegar nær dregur).  Setu og atkvæðisrétt hafa tilnefndir fulltrúar þeirra aðila nefnda sem mynda KÍ.  Kosið verður um tvo stjórnarmenn og þrjá varamenn í stjórn Klifursambandsins og skulu framboð berast

Klifurþing Lesa meira »

Klifrarar ársins 2023

Þann 4. janúar fór fram afhending viðurkenninga til íþróttafólks sérsambanda ÍSÍ 2023 á Hótel Hilton. Á hverju ári veitir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands viðurkenningar til íþróttamanna og íþróttakvenna sérsambanda á sameiginlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í tengslum við kjör á Íþróttamanni ársins. Svana og

Klifrarar ársins 2023 Lesa meira »

Scroll to Top