Evrópubikarmót ungmenna í Portúgal
Unglingalandsliðið keppti á öðru Evrópubikarmóti tímabilsins í Soure, Portúgal, dagana 20. til 22. apríl. Hópnum gekk vel í umferðunum en bestum árangri á mótinu náðu Agnes Matthildur (23. sæti í U18) og Jenný Þóra (24. sæti í U16). Síðasta mótið í Evrópubikarmótaröð ungmenna í grjótglímu […]











